Samtök framtaksfjárfesta í nýsköpun

Samstarfsvettvangur framtaksfjárfesta, FRAMÍS, vinnur að því að efla vistkerfi framtaksfjárfestinga á Íslandi. Samtökin starfa náið með hinu opinbera að stefnumótun og stuðla að vönduðum vinnubrögðum meðal framtaksfjárfesta með fræðslu, upplýsingagjöf og gagnasöfnun. Með kynningarstarfi á erlendri grundu og nánu samstarfi við alþjóðlega fjárfesta stefna samtökin að því að auka sýnileika og aðdráttarafl Íslands sem fjárfestingakosts að utan.

Velkomin

No upcoming events at the moment

©2018 by FRAMÍS - Samtök Framtaksfjárfesta. Proudly created with Wix.com